Jæja gott fólk!!
Þetta verður nú ekkert blogg meira svona fréttaskot.
Geimskipið í MGM (tölvan mín) er s.s. komin með gömlu Nintendo leikina!
Við KP tókum því einn góðann Battle City á þetta að gömlum Menntaskóla vana. Svo sem ekki frásögu færandi nema hvað.... og takið nú eftir Battle City aðdáendur.
Við tókum 31 Level í fyrstu tilraun!!
Pökkuðum þá bara saman, gáfum eina fævu og þökkuðum fyrir okkur!
Kveðjur úr Höllini þar sem lífið er leikur!
(Battle City er samt ekki leikur.... Battle City er lífsstíll!)
Athugasemdir
Drengur! Ég ætla nú að vona að þú munir eftir því hver er upprunalegi félagi þinn í Battle City! Ég er bara ekki frá því að ég finni fyrir smá afbrýðisemi að þú sért með annan félaga..! ;o)
...Allt í einu langar í Worms einvígi...
Svala systir (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 13:36
Engu gleymt ;)
Alltaf jafn hissa á því hversu vel ég er búinn að ala þig upp!!
Það verður Worms mót um jóin!!!!
Ef fólk þorir!
Halldór (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 14:49
Vá, þetta er svo skemmtilegur leikur! elskaði hann þegar ég var yngri.. og elska hann enn örugglega en hef bara ekki farið í hann svo ótrúlega lengi... langar í hann.. gott að þið eruð uppteknir þarna í Ameríkunni!
Dóra (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 21:39
FOKK, vid tokum sko nokkra battlecity leiki tegar eg kem ad heimsaekja ykkur rednekkana. klart mal.
tess a milli ta tokum vid nokkra beer pong leiki. gerist ekki betra
hlakka til ad sja ykkur um thanksgiving!
peace,
Aron
Aron (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 23:57
Metið er komið upp í level 40.....
Höllin (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 06:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.