Almyrkvi Hjartans!

Sæll vertu minn kæri vefur veraldar!! 

Gleðileg Jól, Gleðilegt nýtt ár og til lukku með 20 árin herra ÉG!....

Já sitt hvað hefur gengið á síðan ég frussaði síðasta bloggi úr ermini hjá mér!
En ég er ekki dauður með öllu (né þýðir þetta að ég sé kominn til að vera með vikulegt blogg um það hvenar ég fór að sofa og annað eins) en þótti mér mál til komið að henda inn nokkrum línum.

 En svona til að gefa ykkur smjörþefinn af því sem ég er að bauka þá er það lítið meira spennandi en lítið meira en blind fullur skóli, knattspyrnan og vinna hjá Coke og Hlíðarfjalli.

 
Jæja þá viti þið hvaðan ég kem svo við getum lifað sátt við dýr og menn.

 

Sönn ástæða fyrir blogginu er sú að inn á borð til mín datt myndbandið ef söngvakeppni Menntaskólans á Akureyri og auðvitað henti ég aðal atriðinu inn þar sem við frændur erum bullandi stoltir af framtaki okkar! (hvernig er annað hægt!!)
Ákvað ég að gefa ykkur, sem voruð of afmynduð í höfuðleðrinu og létuð þessa keppni framhjá ykkur fara, tækifæri á því að njóta lagsins sem vann næstum því keppnina en samt ekki neitt.

 Vonum svo að það gerist eithvað sniðugt á næstu mánuðum svo ég nenni að blogga.
Þar til þá... ég er farinn í PÁSKAFRÍ (eftir sirka viku) Ahhhhhhh......

Rasskelli ykkur seinna
Kv. Halldór Áskell

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHAHA

IngaÞ (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 18:27

2 identicon

AAARRRG HAHAHHAHAHAHA  þvílikir söngfuglar hér á ferð... þori að veðja að þú fáir ekki frið fyrir öllum umbunum sem vilja klófesta þig ;)

Elfa Berglind (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 21:17

3 identicon

haha geggjað hjá þér frændi!!

Þú ert Baaraa snillingur..

Kv, Íris Egils 

Íris Egils (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband